Lýsing
Gæðapakkinn hefur verið okkar vinsælasti fjölskyldupakki frá upphafi.
Það er ekki að ástæðulausu þar sem þessi pakki er stútfullur af 96 mismunandi rakettum og sprengjum svo allir í fjölskyldunni ættu að finna sér eitthvað við sitt hæfi.
Pakkinn inniheldur tíu stórar og flottar rakettur ásamt öllu því helsta sem fjölskyldan þarf til þess að fagna nýju ári, s.s stjörnuljós, froskar, blys, þyrlur og fleira.