Flugeldasýningin þín

Takk fyrir viðskiptin! Opnum aftur næstu áramót.

Afhverju að versla í netverslun?

Veglegur Kaupauki

Pakki af handblysum, stjörnuljósum, raketta fylgja öllum samansettum flugeldasýningum.

3 fyrir 2

Borgaðu fyrir tvö stykki og fáðu þriðja stykkið frítt með. Gildir af öllum vörum í netverslun af sömu vörunni.

Betra verð

Tryggir þér þína vöru á auðveldan hátt fyrir besta mögulega verðið sem er í boði.

Netgiró
Pei
Flugeldar

Nýjar samansettar flugeldasýningar

Við bjóðum upp á fjölbreyttar samansettar flugeldasýningar og flugeldapakka í netsölu hjá okkur í ár, ásamt sölustöðum okkar að Dalvegi 16, Kópavogi og Duustorgi Reykjanesbæ eins og seinustu ár.

Við kynnum þetta árið nýjar samansettar flugeldasýningar í einum kassa, njóttu sýningarinnar og fagnaðu nýju ári með stæl, pakki af handblysum, stjörnuljósum og raketta fylgja öllum samansettum flugeldasýningum þegar verslað er í netverslun.Veldu þína sýningu og gerðu nágrannana græna af öfund!

Ekki missa af 3 fyrir 2 af öllum vörum í netverslun og gerðu frábær kaup!

Við bjóðum viðskiptavinum okkar eingöngu upp á hágæða skotelda, sem framleiddir eru við strangt gæðaeftirlit í verksmiðjum Union Fireworks Group í Kína sem er vel þekkt í heimalandi sínu sem og um allan heim fyrir að vera framarlega á sínu sviði er varðar þróun styrk og samsetningu skotelda.

Við munum því miður ekki geta boðið upp á að senda pantanir út á land í ár.

Stjörnuljós ehf er óheimilt að senda vöru til þriðja aðila samkvæmt
reglugerð um Skotelda Nr.414 Apríl 2017   5.Grein. Hvetjum við því
alla okkar viðskiptavini til þess að nálgast vörur hjá okkar að Dalvegi 16, 200 Kópavogi. 

Lesa reglugerð